Art-Line (2001)

engin mynd tiltækArt-Line var hardcore sveit, skipuð þeim Baldri Þór Ragnarssyni trommuleikara, Heiðari Snæ Magnússyni bassaleikara, Hirti Sigurði Ragnarssyni gítarleikara og Hjalta Einarssyni en ekki liggur fyrir á hvaða hlutverki hann gegndi innan sveitarinnar.
Art-Line var starfandi 2001.