Dixie Moron (1995)

engin mynd tiltækHljómsveit Dixie Moron var starfandi 1995 en það árið sendi hún frá sér lag á safnplötunni Sándkurl 2. Meðlimir sveitarinnar þar voru Rósalind [?] söngkona, Ólafur Sigurgeirsson gítar- og trommuleikari, Egill Egilsson hljómborðs- og bassaleikari og Sigurður K. Gíslason gítarleikari. Líklegt er að þessi sveit hafi fyrst og fremst verið hljóðverssveit.