Dissan bunny (2000)

engin mynd tiltækSkagfirska hljómsveitin Dissan Bunny keppti í Músíktilraunum árið 2000 og var þá skipuð þeim Árna R. Guðmundssyni gítarleikara, Rögnvaldi Inga Ólafssyni söngvara, Einari Þ. Tryggvasyni trymbli og Sveini I. Reynissyni bassaleikara. Reyndar var Rögnvaldur söngvari ekki með þeim í Músíktilraununum en Árni gítarleikari söng í hans stað.

Dissan Bunny komst ekki áfram í úrslit keppninnar.