Dúnmjúkar kanínur (1997)

engin mynd tiltækHljómsveitin Dúnmjúkar kanínur keppti árið 1997 í hljómsveitakeppninni Rokkstokk í Keflavík, sem þá var haldin í fyrsta skipti. Lag með sveitinni kom síðan út á safnplötunni Rokkstokk 97, sem kom út í kjölfarið.

Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar um þessa sveit, meðlimi hennar eða líftíma að öðru leyti en hér segir.