Farandbræður (1980)

engin mynd tiltækFarandbræður komu að minnsta kosti einu sinni fram, haustið 1980 á Hótel Borg. Í auglýsingu segir að þeir leiki ádeilulög og erlend dægurlög en engar aðrar upplýsingar er um þá að finna, hversu margir þeir voru, hverjir eða hvort þeir störfuðu lengur en þetta eina kvöld.