Formúla ’71 (1971-72)

engin mynd tiltækHljómsveit að nafni Formúla ´71 var starfandi á árunum 1971-72.

Þekktastir meðlima sveitarinnar munu vera Þorsteinn Magnússon gítarleikari (Þeyr o.m.fl.) og Kristín Lilliendahl söngkona en aðrir voru Mark Brink, Róbert Brink, Kiddi „rós“ [?] og Bjarni Jónasson. Ekki er ljóst á hvaða hljóðfæri þeir léku.

Allar upplýsingar um þessa sveit væru vel þegnar.