Forhúð (1970)

engin mynd tiltækHljómsveitin Forhúð starfaði á Höfn í Hornafirði í kringum 1970 og hafði að geyma Magnús Einarsson, síðar útvarpsmann. Nafn sveitarinnar ku hafa valdið nokkrum deilum í Póstinum í Vikunni, en ekki hafa fundist upplýsingar um aðra meðlimi þessarar mætu sveitar.

Sagan segir að um svipað leyti hafi hljómsveit á Húsavík borið sama nafn, allar upplýsingar eru vel þegnar.