Halldór og fýlupúkarnir (1986)

engin mynd tiltækHljómsveitin Halldór og fýlupúkarnir/fýlupokarnir var starfandi 1986 og kom úr Hafnarfirðinum. Hún keppti þá um vorið í Músíktilraunum Tónabæjar og komst alla leið í úrslitin.

Engar upplýsingar liggja fyrir um meðlimi sveitarinnar en líklega hét einhver þeirra Ingimar.