Jólatónlist: jólasafnplötur með áður útgefnu efni (1970-)

Gleðileg jól - ýmsir (2)Þessi flokkur er stærstur, inniheldur safnplötur með jólalögum sem hafa komið út áður. Þessi flokkur hefur yfirleitt að geyma blönduð jólalög þótt sumar þeirra séu þematengdar, sbr. Pottþétt barnajól o.fl. Fyrsta jólaplatan sem fellur undir þessa skilgreiningu kom út á vegum SG-hljómplatna árið 1970 og bar titilinn Gleðileg jól.

Efni á plötum