Jólatónlist: jólasafnplötur með nýju og óútgefnu efni (1969-)

Jólin hennar ömmuUndir þennan flokk jólaplatna er að finna ýmsar jólaplötur þar sem útgefandi smalar saman þekktum og óþekktum tónlistarmönnum og skemmtikröftum, oft til að syngja saman á sviðsettu jólaballi. Jólasveinn kemur yfirleitt í heimsókn og barnakór er á staðnum. Þessi tegund jólaplatna er hugsuð fyrir fjölskylduna, eitthvað fyrir alla. Jólin hennar ömmu var fyrst platna í þessum flokki til að koma út, það var 1969.

Efni á plötum