Lóa léttlynda (um 1970)

Hljómsveitin Lóa léttlynda (eða Léttlynda Lóa) var starfrækt á Patreksfirði fyrir margt löngu – líklega í kringum 1970. Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar um sveitina utan þess að Guðjón Jóhannes Guðjónsson mun hafa verið einn meðlima hennar.

Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit.