Þrykkt í þarma (1988)

Þrykkt í þarma

Þrykkt í þarma var hljómsveit sem tók þátt í Músíktilraunum 1988.

Sveitin var skipuð þeim Erni Úlfari Höskuldssyni trommuleikara, Ellert Þór Jóhannssyni bassaleikara, Hallgrími Skúlasyni söngvara og Mími Reynissyni gítarleikara.

Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um sveitina.