Out of order (1986)

engin mynd tiltækOut of order var hljómsveit starfandi í Reykjavík 1986. Sveitin lék á tónleikum til styrktar munaðarlausum börnum í Eþíópíu en hvergi er að finna upplýsingar um þá sem skipuðu hana.