Lúxuslíf
Lúxuslíf (Lag / texti: Svavar Pétur Eysteinsson) Hraunbiti bráðnandi í sólinni. Leisergeisli í hjartastað á sálinni. Ég hef beðið eftir þér frá því í nóvember. Það er margt svo kræsilegt sem ég hef að bjóða þér. Lúxuslíf, æji plís réttu mér hníf. Ég hef verið meira en fús til að drekka þennan djús. En nú…