Ecco [1] (fyrir 1970)

engin mynd tiltækÁ sjöunda áratugnum var bítlahljómsveit starfandi á Siglufirði undir nafninu Ecco. Heimildir eru fyrir því að Gestur Guðnason (Eik, Tatarar o.fl.) hafi verið í þessari sveit á yngri árum en engar aðrar upplýsingar er að finna um þessa hana.