Fimm félagar (1990)

engin mynd tiltækFimm félagar var hljómsveit sem spilaði á þorrablótum 1990. Sveitin var frá Akureyri og var Pálmi Stefánsson (Póló o.fl.) hljómborðsleikari í henni, ekki er kunnugt um aðra meðlimi Fimm félaga.