Guðmundur Ingólfsson hafði verið í hljómsveitinni Frum sem starfaði á Siglufirði (sjá Frum[1]. Áratugum síðar tók Guðmundur Ingólfsson upp Frum-nafnið þegar hann hóf að leika á pöbbum ásamt hinum og þessum söngkonum, a.m.k. Ylfu Lind Gylfadóttur og Jokku [G. Þorsteinsdóttur?]. Það var eftir aldamótin.














































