Linchpin (2000)

engin mynd tiltækReykvíska hljómsveitin Linchpin keppti í Músíktilraunum árið 2000. Hún komst ekki í úrslit. Ómar Ström bassaleikari, Þorvaldur Örn Valdimarsson gítarleikari, Helgi P. Hannesson trommuleikari og Brynjar Pálsson söngvari skipuðu bandið.