Musica Quadro (1979)

Musica Quadro

Djassband starfandi 1979, meðlimir voru Gunnar Ormslev saxófónleikari, Reynir Sigurðsson víbrafónleikari, Helgi E. Kristjánsson bassaleikari og Alfreð Alfreðsson trommuleikari.

Til er upptaka með sveitinni sem gefin var út á plötunni Jazz í 30 ár.