Soul 7 (2007)

engin mynd tiltækR&B bandið Soul 7 var stofnað sumarið 2007 af Katrínu Ýr Óskarsdóttur söngkonu og Jónasi Elí Bjarnasyni gítarleikara og söngvara en þau voru þá bæði í tónlistarnámi í Bretlandi.

Aðrir sveitarmenn voru Davíð Jones bassaleikari, Helgi Hannesson hljómborðsleikari, Símon Geir Geirsson trommuleikari, Inga Þyri Þórðardóttir og Kjartan Arnald Hlöðversson en þau tvö síðast nefndu sungu bakraddir.

Ekki liggur fyrir hversu lengi sveitin starfaði.