Spit and snot (1978-79)

engin mynd tiltækSpit and snot (Spit & snot) er að öllum líkindum fyrsta hljómsveit Bjarkar Guðmundsdóttur. Sveitin, sem var eins konar pönksveit starfaði líklega veturinn 1978-79 og var eingöngu skipuð stúlkum. Engar upplýsingar er að finna um aðra meðlimi sveitarinnar en þær væru vel þegnar.