Splendit (1985 – 1986)

engin mynd tiltækHljómsveitin Splendit var stofnuð síðla árs 1985 og keppti í Músíktilraunum vorið 1986, sveitin komst ekki í úrslit keppninnar. Hún var frá Keflavík og Njarðvík og innihélt sjö meðlimi, þar af eina stúlku.

Líklega varð þessi sveit skammlíf.