Ókey (1969-73)

engin mynd tiltækLitlar heimildir finnast um tríóið Ókey, víst er að sveitin starfaði 1973 og var skipuð þremur bændum úr Fljótsdal en einnig er til heimild sem segir um hafi verið að ræða sveit árið 1969 með þessu nafni. Sú sveit hafði að geyma bassaleikarann Þórarin Rögnvaldsson, trommuleikarann Sigurð Kjerúlf og Andrés Einarsson gítarleikara.

Líklegt er að um sömu sveit sé að ræða.