Orghestar – Efni á plötum

Orghestar - Konungar spaghettífrumskógannaOrghestar – Konungur spaghettífrumskógarins

Útgefandii: Orghestar
Útgáfunúmer: Org 001
Ár: 1983
1. Flogið í fjórvídd
2. Lafir það litla
3. ÞEMAÞSEM
4. Kannski

Flytjendur:
Gestur Guðnason – gítar
Benóný Ægisson – hljómborð
Brynjólfur Stefánsson – bassi
Sigurður Hannesson – trommur
Magnús Þór Jónsson – raddir
Þórir Lautsen – raddir
Guðjón Rúdolf Guðmundsson – raddir
Bára Grímsdóttir – raddir
Andrea Gylfadóttir – raddir