Systir Guðs (1993-94)

engin mynd tiltækHljómsveitin Systir Guðs var frá Selfossi og var starfrækt á árunum 1993 og 94.

Meðlimir sveitarinnar voru Sigurður Fannar Guðmundsson söngvari (Poppins flýgur o.fl.), Ólafur Unnarsson gítarleikari (Súper María Á o.fl.), Kristinn Jón Arnarson bassaleikari (Sauðfés o.fl.), Jóhann Bachmann trymbill (Skítamórall o.fl.) og Valur Arnarson hljómborðs- og gítarleikari (Gormar og geimflugur o.fl.).