Pass [4] [snælda]
Útgefandi: Pass
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar um útgáfunúmer]
Ár: 1996
1. Hveragerði: blómstrandi bær
2. Nóttin
Flytjendur:
Gestur Áskelsson – [?]
Kristinn Grétar Harðarson – [?]
Sigurður Egilsson – [?]
Óttar Hrafn Óttarsson – [?]
Pass [4] – Hljómsveitin Pass: Hamar
Útgefandi: Pass / Hamar
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1999
1. Hamar
2. Blómið
3. Örk
4. Bíllinn (ég átti mér draum)
5. Blómabærinn (Hveragerði)
Flytjendur:
Einar Már Gunnarsson – gítar og söngur
Gestur Áskelsson – hljómborð og raddir
Kristinn Gr. Harðarson – trommur, söngur og ásláttur
Sigurður Egilsson – bassi og raddir
nemendur í Grunnskóla Hveragerðis – söngur
meistaraflokkur Hamars í körfuknattleik – söngur














































