Durkheim (1991)

engin mynd tiltækHljómsveitin Durkheim frá Akranesi var starfandi 1991 og líklega eitthvað lengur. Sveitin komst í úrslit Músíktilraunanna það árið en þá var sveitin skipuð þeim Einari Harðarsyni gítarleikara, Guðmundi Klaxton trommuleikara, Einari Viðarssyni söngvara, Grétari Einarssyni bassaleikara og Steini Arnari Jónssyni básúnuleikara.