Expet (1988)

engin mynd tiltækHljómsveitin Expet starfaði í Reykjavík 1988 og keppti þá um vorið í Músíktilraunum Tónabæjar og Bylgjunnar. Meðlimir voru þá Róbert Bjarnason og Guðjón Guðjónsson hljómborðsleikarar, og Óttar Pálsson og Ingvar Ólafsson söngvarar og ásláttarleikarar.

Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um sveitina en þær væru vel þegnar.