Gígjan [4] (um 1900)

engin mynd tiltækSöngfélag í Stykkishólmi hét þessu nafni líklega skömmu eftir aldamótin 1900, jafnvel eftir 1910. Baldvin Bárðdal mun hafa verið frumkvöðull að stofnun þess en ekki liggur fyrir hvort eiginlegur stjórnandi var við kórinn.