Hóstaflex (1986)

engin mynd tiltækAkureyski dúettinn Hóstaflex var samstarf þeirra Sigurjóns Baldvinssonar og Jóhanns Ásmundssonar 1986. Hóstaflex kom líklega aðeins einu sinni fram opinberlega en félagarnir voru áberandi í akureysku tónlistarlífi á þessum tíma og voru t.d. í hljómsveitinni Lost og fjölmörgum öðrum sveitum.