Karpet (1998)

engin mynd tiltækHljómsveitin Karpet keppti 1998 í hljómsveitakeppninni Rokkstokk í Keflavík. Sama ár kom lag með sveitinni út á safnplötunni Rokkstokk 1998.

Meðlimir sveitarinnar voru Kristófer Jensson söngvari, Hallgrímur Jón Hallgrímsson bassaleikari, Arnar Ingi Hreiðarsson trommuleikari, Eyþór Skúli Jóhannesson gítarleikari og Egill Árni Hübner gítarleikari. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um Karpet.