Nota bene (1988)

Nota bene

Nota bene

Hljómsveit var starfandi undir þessu nafni 1988 en hún var frá Ólafsvík og Tálknafirði. Nota bene keppti í Músíktilraunum Tónabæjar og útvarpsstöðvarinnar Bylgjunnar vorið 1988 og voru meðlimir hennar þá Gunnar Bergmann Traustason trommuleikari, Ágúst Leósson gítarleikari, Bergur H. Birgisson bassaleikari og Guðjón Jónsson söngvari. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um þessa hljómsveit.