Við erum menn (1990)

engin mynd tiltækHljómsveitin Við erum menn (úr Borgarnesi) var starfandi 1990 og keppti það vorið í Músíktilraunum Tónabæjar. Sveitina skipuðu þeir Brandur S. Brandsson gítarleikari, Sigmar P. Egilsson söngvari, Baldvin J. Kristinsson hljómborðsleikari, Sigurdór Guðmundsson bassaleikari og Jón M. Harðarson trommuleikari.

Sveitin komst ekki í úrslit.