Ys (1983)

engin mynd tiltækHljómsveitin Ys úr Kópavogi var skipuð þeim Steini Skaptasyni og Birgi Baldurssyni og starfaði 1983.

Hugsanlega voru fleiri í þessari sveit en engar upplýsingar finnast um það eða né um líftíma hennar.