Júnó 31 (1990)

engin mynd tiltækLitlar heimildir finnast um hljómsveitina Júnó 31 sem skipuð var unglingum á aldrinum þrettán til fjórtán ára og starfaði á Flateyri vorið 1990.

Júnó 31 sá um undirleik í leikritinu Randaflugunni sem Leikfélag Flateyrar setti á svið vorið 1990 en ekki liggur fyrir hver nöfn meðlima sveitarinnar voru eða hljóðfæraskipan hennar.