Söngvakeppni Sjónvarpsins 2013 – Ég á líf
Ákveðið var undankeppni Eurovisison keppninnar árið 2013 yrði með nokkru breyttu sniði eftir gagnrýni sem fyrirkomulagið hafði fengið árið á undan en þá höfðu úrslit keppninnar í raun ráðist á dómnefndinni en þjóðin hafði kosið lagið sem lenti í öðru sæti. Fyrirkomulagið yrði nú með þeim hætti að vægi dómnefndar og símakosningar yrði 50/50 (eins…
















