Vangaveltur

Vangaveltur (Lag / texti: Herra Hnetusmjör [Árni Páll Árnason] Þegar vísirinn slær tólf eftir myrkur og ég tek af mér þessa kórónu og glingur, ég horfi á hana, á ég allt þetta skilið? Vangaveltur, er ég nóg fyrir ykkur, er ég nóg? Þegar vísirinn slær tólf eftir myrkur og ég tek af mér þessa kórónu og glingur, ég…

Friðarsöngur

Friðarsöngur (Lag / texti: þjóðlag / Kristján frá Djúpalæk)   Friðarhátíð fer að höndum, fagna þeir sem óttast stríð, bera upp með bljúgum huga bæn um miskun hrjáðum lýð. Heftum þessa helför, heyrið þungan sprengjudyn, á vor hugsjón andi friðar engan vin? Heyrið börn með bros á vörum biðja Guð um friðartíð, fylkja saman enn…

Heima á jólunum

Heima á jólunum (Lag / texti: erlent lag / Gísli Rúnar Jónsson) Ljómar heimur af heimþrá á jólunum, Heims um ból er um jól á baugi efst, losna skjótt bæði‘ úr vinnunni og skólunum og að skunda heim á leið, því heima‘ er best. Ég hitti bónda einn frá Blönduósi – einn um jól hann fer heim…

Sykur og rjómi

Sykur og rjómi (Lag / texti: Bragi Valdimar Skúlason / Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)) Til föstudagsins farið er að styttast, þá fáum við að Kvennabrekku’ að hittast, þar verður öllum veitt með rausn og sóma, þar verður nóg af kaffi, sykri’ og rjóma. þar verður brauð, sem varla er hægt að „bíta“, þar verður…

Hlægifíflin

Hlægifíflin (Lag / texti: Bragi Valdimar Skúlason / Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)) Það segir einn, að svart sé hvítt og sannað getur það, og alltaf kemur eitthvað nýtt og annars fyllir stað. Hlær nú og flissar hver heimskingja sál; ef ein kýrin pissar, er annarri mál. En eitt er það, sem oft eg sá…

Bágindi

Bágindi (Lag / texti: Bragi Valdimar Skúlason / Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)) Hrinda þrá og hugarkvöl, hvílast hér og dreyma. það veit sá, sem bætir böl, bezt er að vera heima. Hér er svall og hróp og köll, horfinn allur friður; heyrast valla hærri sköll, þótt himininn falli niður. Eg get ekki kvartað, þótt…

Mál að fara

Mál að fara (Lag / texti: Bragi Valdimar Skúlason / Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)) Þú fríðasta flaskan í heimi, eg fann þig á ókunnri strönd; eg veit þú átt systur á sveimi, en sjálfri þér aldrei eg gleymi, og tek mér þinn tappa í hönd. Ég villtist á vestlægar slóðir, þú veittir mér unun…

Bjór

Bjór (Lag / texti: Bragi Valdimar Skúlason / Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)) Þú móðurtungan mæra, sem mér er hjartakær! Eg man bað máske betur en margt, sem skeði’ í gær, hið fyrsta af öllum orðum, er orð eg mynda fór, var orð, sem aldrei gleymi, — en orðið það var: Bjór. Svo flúði’ eg…

Er ég að verða vitlaus, eða hvað?

Er eg að verða vitlaus, eða hvað? (Lag / texti: Bragi Valdimar Skúlason / Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)) Mig langar ekki’ í bitter eða bjór né brennivín — þótt slíkt eg gæti fengið, eg er orðinn eins og þvengur mjór og af mér tálgað bæði spik og rengið. Er eg að verða vitlaus —…

Alltaf á jólunum

Alltaf á jólunum (Lag / texti: Þórir Úlfarsson / Kristján Hreinsson) Brosandi börnin smá bíða hjá glugganum, líta þau ljósin á sem lifna í skugganum. Starandi stjörnurnar og stundin líður hjá, himinninn heillandi og hjörtun gleði fá. Á jólunum ljósin eru alls staðar, allir á ferðinni hér og þar. Á jólunum, já á jólunum og…

Komdu heim til mín um jólin

Komdu heim til mín um jólin (Lag / texti: erlent lag / Steinunn Þorvaldsdóttir) Það snjóar í dag ég hugsa til þín, allt með hátíðabrag, komdu heim til mín. Öll ljósin í bænum svo falleg og fín, fullt af greni grænu, komdu komdu heim til mín. Ég hlusta á “Heims um ból” en þetta minnir…

Ævintýr á gönguför

Ævintýr á gönguför (Lag / texti: Bragi Valdimar Skúlason / Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)) Úr fimmtíu „centa“ glasinu eg fengið gat ei nóg, Svo fleygði’ eg því á brautina og þagði; en tók upp aðra pyttlu og tappa úr henni dró og tæmdi hana líka’ á augabragði. Mér sortnaði fyrir augum og sýndist komin…

Kveðju skilað

Kveðju skilað    (Lag / texti: Bragi Valdimar Skúlason / Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)) Þó að fundum fækki, er fortíð ekki gleymd. Í mínum muna og hjarta þín minning verður geymd. Heima í húsi þínu sig hvíldi sálin mín. Eg kem nú, kæri vinur, með kveðjuorð til þín. [af plötunni Baggalútur – Kveðju skilað]

Vinarminning

Vinarminning (Lag / texti: Bragi Valdimar Skúlason / Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)) Með þér leið mín lá um liljum skrýdda grund. Já, þér muna má eg marga glaða stund; þú ert horfinn heim, eg hvorki græt né styn, en aldrei hef eg átt né eignazt betri vin. Með þér leið mín lá um lífsins…

Er það ei von?

Er það ei von?   (Lag / texti: Bragi Valdimar Skúlason / Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)) Meðan eg var  milli kvenna, meira var það þeim að kenna heldur en mér hvað hafzt var að. Það grætur einn sem annan gleður ósjálfrátt er margt sem skeður. Fáir vita hvað er hvað. Er það ei von hann…

Melankoliska

Melankoliska (Lag / texti: Bragi Valdimar Skúlason / Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)) Síðan kalda sæng þér bjó, sorgin hjartað nagar. Finnst mér aldrei þrjóti þó þessir löngu dagar. Gleði sunna glæst er byrgð, geislar fáir skína. Margt í dapri dauðakyrrð dreymir sálu mína. Fljúga norðan fálki og gæs, flöktir hrafn að ránum; kuldastormur bitur…

Draumur

Draumur (Lag / texti: Bergþóra Árnadóttir / Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson)) Þú komst af akri þínum, þá var kvöld og það var ekki neinu fleiru að sinna. Þú settist hljóðlátur við húss þíns eld og horfðir milt á leiki barna þinna. Og allt var kyrrt og rótt, þig sótti svefn. Þú sofnaðir á næstum augabragði…

Afturhvarf

Afturhvarf (Lag / texti: Bergþóra Árnadóttir / Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson)) Ó græna jörð, ó mjúka, raka mold, sem myrkur langrar nætur huldi sýn. Ég er þitt barn sem villtist langt úr leið og loksins kem ég aftur heim til þín. Ég viðurkenni mína synd og sekt, ég sveikst frá öllum skyldum heiðvirðs manna og…

Einu sinni þú

Einu sinni þú (Lag / texti Bergþóra Árnadóttir) Mér var aldrei gefið að geta sett á blað gamanyrði, kveðskap eða ræður. Ég borið gat ei snilldina í bunkum út á hlað né börnin skammað eins og flestar mæður. Og ekki gat ég gumað af glæsileik í sjón né gáfulegi tali svosem fleiri. Ég aldrei reyndi…

Þrjú ljóð um lítinn fugl

Þrjú ljóð um lítinn fugl (Lag / texti: Bergþóra Árnadóttir / Tómas Guðmundsson) I Það vorar fyrir alla þá sem unna og enginn getur sagt að það sé lítið sem vorið hefur færst í fang, og skrítið hve fljótt því tekst að safna í blóm og runna. Og listamenn með litakassa og bretti senn labba…

Manstu [2]

Manstu (Lag / texti: Bergþóra Árnadóttir) Manstu vinur þegar sáumst fyrst? Sjaldan hafði ég orðið fyrr jafn hrifin. Eins var með þig er við höfðum kysst. Aldrei hafðir þú orðið fyrr jafn ástfanginn. En þegar erfiðleikar hófust allt virtist mást. og ég sem hélt ég hefði öðlast eilífa ást. Þú hafðir aldrei tíma til að…

Icecreamland

Icecreamland (Lag / texti: Bragi Valdimar Skúlason / Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)) Þar sem báran suðar létt við sand, og sólin gyllir bæði haf og land, og aldin glóa á eikum, gul og rauð, og enginn maður þarf að líða nauð. Lífið við þig leiki, hvar sem fer, og lán og gæfan jafnan fylgi…

Allt breytist

Allt breytist (Lag / texti: Bragi Valdimar Skúlason / Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)) Í rökkrinu sit eg og raula mín stef, þá rifjast upp fortíðin öll. Í huganum þokast eg skref fyrir skref um skriður og urðir og fjöll. Mig langaði stundum að lyfta mér ögn og lífga með kvæðum og söng. Mér leiddist…

Guð gaf

Guð gaf (Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Andrea Gylfadóttir) Hún var sátt. Hún hafði átt, hafði heimili og starf. Hafði allt sem að þarf, jafnvel meira en það. Samt var eitthvað að. Svo hún spann, sína dagdrauma spann og í draumunum fann það sem þráði hún mest. Þá leið henni best. Hún var…

Stúlkan

Stúlkan (Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Andrea Gylfadóttir) Stúlkan kyssti á stein og hún kyssti einn bíl. Stúlkan kyssti á rúðu og svo kyssti hún jörðina. þar sem hún lá og starði og taldi flugvélar. Veit ekki af hverju, ég veit ekki af hverju. Stúlkan faðmaði tré og hún faðmaði hús. Stúlkan faðmaði…

Hvað með þig?

Hvað með þig? (Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Andrea Gylfadóttir og Eyþór Arnalds) Ég hef alltaf viljað vita það sem ég ei skil og alltaf þráð að finna hvað er bak við ystu brún. Hvað með þig? Finnst þér stundum aðrir lifa betra lífi en þú? Og grasið hjá þeim grængolandi ofansjávartún. Hvað…

Ég geri allt sem þú vilt

Ég geri allt sem þú vilt (Lag / texi: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Andrea Gylfadóttir og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson) Stundum gerast hlutir af sjálfu sér, stundum gerast hlutir í huga þérs stundum gerist óvart sem mátti‘ ekki sem átti ekki að ske. Ekki vera dapur, fyrirgefðu mér, ekki vera reiður ef ég segi þér. Þú…

Sætari en sýra

Sætari en sýra (Lag / texti: Eyþór Arnalds) Hátt á lofti flýgur þú, svífur yfir borgir nú. Talar tungum laus við hreim. Gengur burt á höndum tveim. Leyfðu mér að ljúga, leyfðu mér að segja við þig sykursætar sögur. Leyfðu mér að leika við þig, leyfðu mér að hreyfa, segja þessar sögur. Leyfðu mér að…

Mannhundur

Mannhundur (Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Andrea Gylfadóttir) Það gengur mannhundur á eftir mér til hægri og vinstri gjóar augum brjáluðum. Hann dregur á mig, virðist flýta sér, ég missi í angist minni stjórn á fótunum. Ég byrja að hlaupa. Ó, hann eltir mig. Ég reyni að hlaupa á burt og hann á…

Vögguvísa

Vögguvísa (Lag / texti: Bergþóra Árnadóttir / Páll Ólafsson) Illa dreymir drenginn minn; Drottinn sendu engil þinn vöggu hans að vaka hjá, vondum draumum stjaka frá. Láttu hann dreyma líf og yl ljós og allt sem gott er til, ást og von og traust og trú. Taktu hann strax í fóstur nú. Langa og fagra…

Hljóð streymir lindin í haga

Hljóð streymir lindin í haga (Lag / texti: Bergþóra Árnadóttir / Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson)) Hljóð streymir lindin í haga og hjarta mitt sefur í ró. Tveir gulbrúnir fuglar fljúga í fagurgrænan skóg. Og allt sem ég forðum unni og allt sem ég týndi á glæ er orðið af ungu blómi sem angar í kvöldsins…

Losti

Losti (Lag / texti Eyþór Arnalds) Ég hlusta á þig þótt þú segir mér ósatt. Vil ég samt heyra meira af því. Hvernig gastu? – hvað sástu sem þú þekktir ekki áður? Því ég hef séð það verða stærra og alltaf fundið meira og meira og alltaf viljað vita fleira og aldrei haft nóg vit…

Nótt [2]

Nótt (Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Eyþór Arnalds) Dag eftir dag. Nótt eftir nótt. Byrjun og lok sem líða skjótt. Stund eftir stund við færumst ótt inn í nótt sem við höllum okkur frá. Sem við höllum okkur frá. Líf eftir líf er okkar trú, dagur á nú er staðreynd nú. Stund eftir…

Tryllt

Tryllt (Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Andrea Gylfadóttir og Eyþór Arnalds) Frjáls. Viltu finna fyrir sól, hvað viltu gefa fyrir hól? Ekki búa til neitt fól ef þú vilt finna frelsi. Frjáls, þegar myrkrið skellur á fara fiðrildin á stjá, leika leiki og vilja allt eða ekkert. Ertu fljúgandi, ertu flýjandi, ertu dugandi,…

Rússinn

Rússinn Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson /Andrea Gylfadóttir) Hún stendur ein og svörtum síðkjólum og staupar sig á bláum mjöð. Hún bíður hans á stórum svölunum og ber þrá – hún vill vera glöð. Nóttin er oft svo löng, við áttum vonir og stóran draum – um ástina. Þögnin í nóttinni, hún minnir mig…

Nike

Nike (Lag / texti: Björn Valur Pálsson og Gauti Þeyr Másson / Gauti Þeyr Másson) Ég eyddi engu í dressið sótti það upp í Nike, þú ert eins og lax og eyðir lífinu í læk. Ég væri líka reiður ef ég væri ekki læs, konan þín er andfúl og mamma þín tæp. Sorry með mig,…

Þrá

Þrá (Lag / texti: Þormóður Eiríksson og Gauti Þeyr Másson / Gauti Þeyr Másson) Hvernig mun ég loksins kynna mig, um það bil þúsund ár að finna þig. Skrítið að ég þurfti dauðaleit til þess að enda lifandi. Ég var ráfandi um hverfið. Bundið fyrir augun, var að leita af þér. Til hvers að byggja…

Bleikt ský

Bleikt ský (Lag / texti: Þormóður Eiríksson og Gauti Þeyr Másson / Gauti Þeyr Másson) Engar skyldur svo ég vakna vel. Engin vinna í dag svo það er Eymundsson og hanastél. Taktu símann upp, gerðu mér greiða og ýttu á calendar því hef bókstaflega enga hugmynd hvaða dagur er svo ég flýt bara með. Ég…

Vá (Lag / texti: Þormóður Eiríksson og Gauti Þeyr Másson / Gauti Þeyr Másson) Set á mig kúrekahatt og ég sest upp í Audi. Þessum seðlum er svo kalt að þeir eru bláir. Ég er farinn eins og hárið en þrái samt bara að komast heim til mín. Þetta líf er eins og lélegt grín,…

Upp á topp

Upp á topp (Lag / texti: Björn Valur Pálsson og Gauti Þeyr Másson / Gauti Þeyr Másson) Er ég búinn að ná öllu sem að ég stefndi á? Já mér sýnist það. Langar að hitta gamla mig og spyrja, kallar þú þetta líf eða? Þú veist hvernig ég er, ég get ekki keyrt. Er einhver…

Óður til jarðar

Óður til jarðar (Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Andrea Gylfadóttir) I Eilífðin. Eilífðin í alheimsmynd. Auðveldlega týnumst við í þínum óendanleik. Eilífðin. Jörðin er svo lítil inni‘ í þér – inni‘ í þér. Aðeins einn depill – örlítil stjarna. Eilífðin. Eilífðin sem eldfjall – gjósandi. Dularfull af töfrum – ráðgáta. Jörðin mín. Þú…

Adagio

Adagio (Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Andrea Gylfadóttir) Ljósrauða rómantík, ljáðu mér mýkt þín. Vefðu mig silki sól og sætum hunangsilm. Ljósbláa erótík, gældu við nekt mína og leyf mér njóta þess sem nautnir þínar bjóða. Rómantík – í huga mínum blómstrar þú, þú litar líf mitt gullnum stundum. Þú leiðir mig á…

Ég vil brenna

Ég vil brenna (Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Andrea Gylfadóttir) Ég og þú erum ekki lengur eins og þá og þó þú ert enn mín drauma synd en horfum á blóm og býflugur og leik, eins vil ég sjá okkar leiki lifna við á ný. Ó – leyfðu mér, leyfðu mér að tína…

Eldlagið

Eldlagið (Lag og texti Eyþór Arnalds) Eldhúsáhöld, uppvaskið fælir mig. Sjónvarp freistar, kemst burt frá sjálfum mér. Loka augum, kveiki í og á. Fjölskylduvandi, Jesús mun senda prest. Fjölskylduvandi, hann mun reyna flest. Engin bros og enginn hlátur getur bætt, getur nært, getur fært mér friðinn. Ég brenn enn inn í mér, allt brennur inn…

Pöddulagið

Pöddulagið (Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Andrea Gylfadóttir) Dara a a á Dara ú ú ú Dara a a á Og það var kónguló Ef menn væru kóngulær eða brjálaðar villiflær. Ef menn væru kóngulær eða brjálaðar villiflær, hvað væri ég? Risafló. Ég ætla ekki‘ að hugsa um það og hvað þá að…

Malbik

Malbik (Lag / texti: Þormóður Eiríksson, Gauti Þeyr Másson og Kristinn Óli Haraldsson / Gauti Þeyr Másson) Ég sit á stað þar sem tíminn líður ekki þó ég viti vel að vísarnir þeir ferðast enn á ljóshraða í borginni. Í þetta skiptið fórstu, ég var eftir í þögninni þrái ekkert heitara en að eiga smá…

Flughræddur

Flughræddur (Lag / texti: Þormóður Eiríksson og Gauti Þeyr Másson / Gauti Þeyr Másson) Ég aftengi á mér hausinn til að líða aðeins betur því ég var allt of nálægt því að kála mér í vetur. Ég er svo flughræddur en ég er alls ekki lentur, ég þarf að standa upp og gera þennan dag…

Okey

Okey (Lag / texti: Jóhann Bjarkason, Ingi Már Úlfarsson og Gauti Þeyr Másson / Gauti Þeyr Másson) Okei, hausinn tómur eins og fokkin bankabókin. Mæti í klúbbinn, ég sé bleis og ég sé cokain. Hélt mig fjarri lengi vel en okei dókei. Okei, mættur inn á staðinn gegnum smókinn. Hausinn snýst í hringi, hókí pókí.…

Vandamál

Vandamál (Lag / texti: Björn Valur Pálsson, Birnir Sigurðarsson og Gauti Þeyr Másson / Gauti Þeyr Másson og Birnir Sigurðarsson) Ég er farinn hérna inni, ég er samt bara í business. Hvar er barinn hérna inni? Verð ég barinn hérna inni? Ég veit ég stoppa hér stutt, en flýg á brott eins og fugl, ætla…

Aukalíf

Aukalíf (Lag / texti: Björn Valur Pálsson, Jóhann Bjarkason, Ingi Már Úlfarsson og Gauti Þeyr Másson / Gauti Þeyr Másson og Aron Can) Þetta er alltaf svona ekki bara í dag, ég mæti í klúbbinn, fokka honum upp eins og ég hati hann. Ég náði að gera atvinnu úr þessu litla hobbíi í hettupeysu og…