Lizard (1984)

Lizard1

Lizard

Hljómsveitin Lizard var skammlíf þungarokkssveit sem starfaði á höfuðborgarsvæðinu vorið 1984. Sveitin var stofnuð af Brynjari Björnssyni trommuleikara og Valdimar Sigfússyni gítarleikara en aðrir meðlimir hennar voru Ársæll Steinmóðsson söngvari, Ívar Árnason gítarleikari og Sigurður Ívarsson bassaleikari.
Sveitin var að öllum líkindum hætt störfum um sumarið.