Tóta litla tindilfætt
Tóta litla tindilfætt (Lag / texti: erlent lag / Gústaf A. Jónasson) Hún var hýr og rjóð, hafði lagleg hljóð, og sveif með söng um bæinn, sumarlangan daginn. Hún var hér og þar á hoppi alls staðar, en saumaskap og lestri, sinnti’ hún ekki par. Tóta litla tindilfætt tók þann arf úr föðurætt, að vilja…