Hin fyrstu jól
Hin fyrstu jól (Lag / texti: Ingibjörg Þorbergs / Kristján frá Djúpalæk) Það dimmir og hljóðnar í Davíðsborg. Í dvala sig strætin þagga. Í bæn hlýtur svölun brotleg sál frá brunni himneskra dagga. Öll jörðin er sveipuð jólasnjó og jatan er ungbarns vagga. Og stjarna skín gegnum skýjahjúp með skærum, lýsandi bjarma, og inn í…