Hvað getur Stebbi gert að því?
Hvað getur Stebbi gert að því? (Lag / texti: erlent lag / Bjarni Guðmundsson) Er Stebbi litli fæddist var hann fagur að sjá. Það fundu allir þá, hvað fyrir honum lá. Og þegar þessi litli kútur kalsaði og hló, þá kallaði hún mamma: Stefán, Ó! Hvað getur hann Stebbi gert að því þó hann sé…