Skál
Skál Lag og texti Sverrir Stormsker Hey, vínið taktu upp úr töskunum og tappann svo úr flöskunum. Við skulum gera okkur glaðan dag, við eigum það sko skilið. Við höfum yfrið nóg af ástæðum til að drekka okkur yfir um. Ég er nú fráleitt mikið fyrir vín, ég fæ mér staup svona upp á grín.…