Landspítalinn
Landspítalinn (Lag / texti: Svavar Pétur Eysteinsson) Ég hitti mann uppi á Landspítala, hann stoppaði mig og við fórum að tala. Hann þekkti pabba fyrir langa löngu en hafði upp á síðkastið staðið í ströngu. Dóttir hans hafði flutt inn kött, serbneskan krútthaus með hala. En það sem mér fannst út í höll var þegar…