Ljótlandsblús
Ljótlandsblús (Lag / texti: Þorgeir Tryggvason / Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason) Ég fæddist eins og aðrir frekar krumpuð en fljótlega ég varð í kinnum rjóð. Og óþarflega fagursköpuð fyrir mína þjóð því fegurðin hún þykir ekki góð. Þegar ég var lítil leit fólk á mig, lamaðist og að mér bara hló. Af voðalegri fegurð…