Lobbukvæði
Lobbukvæði (Lag og texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) Lobba gamla‘ er skrítin og skelfilegt flón. Hún skundar eftir götunni og með henni Larfa-Jón. Þau eru gráðug greyin og geta étið flest sem á vegi þeirra verður, já vísast heilan hest. Þau éta illa lyktandi ullarsokk, andrésblöð og spunarokk, jötunuxa‘ og jólasvein, járnkarl, hnífapör og stein. Þau…