Lucky Records á Rauðarárstíg tekur þátt í Off venue dagskrá Iceland Airwaves 2014 líkt og fleiri, þeir þjófstörtuðu reyndar á mánudaginn og má segja að það verði nokkuð samfelld dagskrá fram á sunnudagskvöld í búðinni. Hér má sjá dagskrá Lucky records í heild sinni.

Off venue dagskrá Lucky records














































