Afmælisbörn 28. nóvember 2014

Páll Jóhannsson

Páll Jóhannsson

Afmælisbarn dagsins er eitt að þessu sinni:

Páll Jóhannesson einsöngvari frá Þverá í Öxnadal er 64 ára, hann nam söng á Ítalíu á sínum tíma og hefur gefið út tvær plötur.