Eins og nú
Eins og nú (Lag / texti: Jóhann G. Jóhannsson) Ég hef aldrei nokkurn tímann elskað annan eins heitt og ég elska þig. Allt er himneskt þegar við erum saman, þú hefur þannig áhrif á mig. Og þó ég hafi þig ekki alltaf hjá mér þá finnst mér ég aldrei vera ein því að í huganum…