ÚFÓ
ÚFÓ (Lag / texti: Egill Ólafsson, Valgeir Guðjónsson og Jakob F. Magnússon) Við sáum ÚFÓ uppi‘ á heiði‘ í gær og út úr honum stigu verur tvær. Þær spurðu hvort við ættum nokkuð eld að kveikja upp í kveld. Þær buðu‘ okkur í ÚFÓ-inn sinn inn og helltu upp á uppáhellinginn. Fram þær reiddu hálfmána…