Sigríður Thorsteinsson (1887-1944)
Sigríður Thorsteinsson var kunn sópran söngkona og kórstjórnandi með Íslendinga í samfélagi þeirra í Kanada en hún naut þar mikillar virðingar. Sigríður (fædd Sigríður Karólína Haraldsdóttir en tók upp nafnið Sigríður Olson eftir að faðir hennar tók Olson nafnið upp) fæddist í Winnipeg í Manitoba í mars 1887. Hún lærði bæði söng og píanóleik og…








































